Uppselt á tónleika Jacksons

Michael Jackson hefur slegið upp búðum í London. Hann mun …
Michael Jackson hefur slegið upp búðum í London. Hann mun stíga fyrst á svið í júlí. Síðustu tónleikarnir verða svo í febrúar á næsta ári. Reuters

Upp­selt er á alla tón­leika Michael Jackson sem fara fram í O2-höll­inni í London. Um er að ræða 50 tón­leika. Fyrstu tón­leik­arn­ir verða 8. júlí nk. og þeir síðustu verða 24. fe­brú­ar á næsta ári. 

Mörg hundruð aðdá­end­ur popp­ar­ans höfðu safn­ast sam­an fyr­ir utan miðasöl­una áður en miðasala hófst með form­leg­um hætti. Þá biðu um 250.000 manns í röð á net­inu.

Alls hafa verið seld­ir um 750.000 miðar á tón­leika Jacksons.

Að sögn skipu­leggj­enda seld­ust um 11 miðar á sek­úndu þegar þeir fóru í sölu á föstu­dag.

Michael Jackson kveðst vera him­in­lif­andi með viðbrögðin.

Þessi aðdáandi konungs poppsins var ákveðinn að næla sér í …
Þessi aðdá­andi kon­ungs popps­ins var ákveðinn að næla sér í miða. Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir