Millard Kaufman látinn

Millard Kaufman
Millard Kaufman

Handritshöfundurinn Millard Kaufman, sem skapaði teiknimyndapersónuna Mr. Magoo ásamt fleirum, er látinn 92 ára að aldri. Kaufman var tilnefndur til Óskarverðlauna fyrir handritið að Take the High Ground! og Bad Day at Black Rock.

Að sögn talskonu McSweeney's útgáfunnar, sem gaf út bók Kaufman, Bowl of Cherries árið 2007,  lést hann vegna hjartabilunar á laugardag. Þess má geta að bókin er fyrsta skáldsaga Kaufman en hann var níræður að aldri þegar hún kom út.

Upplýsingar um Kaupman á Wikipedia

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar