Byssuauglýsingar með Jolie bannaðar

Angelina Jolie leikur aðalhlutverkið í Wanted.
Angelina Jolie leikur aðalhlutverkið í Wanted.

Sjónvarpsauglýsingar fyrir hasarmyndina <i>Wanted</i>, sem er væntanleg á DVD, hafa verið bannaðar í Bretlandi. Breska auglýsingaeftirlitið (Advertising Standards Authority) segir að notkun skotvopna í auglýsingunum sé látin líta út fyrir að vera heillandi og kynþokkafull.

ASA hefur greint Universal Pictures, sem framleiðir kvikmyndina, að núverandi auglýsingar verði ekki sýndar í Bretlandi. Eigi myndin að vera auglýst í bresku sjónvarpi verði að breyta þeim, því þær séu ekki við hæfi barna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar