Kominn í tískuna

Liam Gallagher
Liam Gallagher mbl.is

Liam Gallagher, söngvari bresku rokksveitarinnar Oasis, hefur sett á laggirnar sína eigin línu af tískufatnaði sem kallast Pretty Green. „Ástæða þess að ég geri þetta er einfaldlega sú að ég er hrifinn af fötum. Við munum hanna föt sem mér finnast flott. Ef öðrum finnst þau flott, þá er það gott. Ef ekki, þá er það þeirra mál,“ segir rokkarinn skapstóri um málið. „Ef maður ætlar út í eitthvað svona á annað borð verður maður að gera það af heilum hug, og ég hlakka mikið til. Ég held að þetta verði mjög gott mál.“

Gallagher fetar þar með í fótspor annarra stjarna sem hafa hannað sína eigin fatalínu, svo sem P. Diddy, Jennifer Lopez, Mary-Kate og Ashley Olsen og Victoria Beckham.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka