Kveikt á Friðarsúlunni

Friðarsúlan í Viðey
Friðarsúlan í Viðey mbl.is/RAX

Í tilefni vorjafndægrum var kveikt á Friðarsúlu Yoko Ono í gær. Boðið verður upp á friðarsiglingar í kvöld, á laugardaginn og sunnudaginn en siglt er frá Skarfabakka öll kvöldin kl 20:00, samkvæmt tilkynningu. 
Friðarsúlan er útilistaverk eftir Yoko Ono reist í Viðey í Kollafirði til að heiðra minningu látins eiginmanns listakonunnar, John Lennons. Listaverkið var vígt á afmæli Johns Lennons þann 9. október 2007.

Friðarsúlan er tákn fyrir baráttu Ono og Lennons fyrir heimsfriði, sem hófst á sjöunda áratug 20. aldar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar