Rebekka fær æfingahjól

Ruth Örnólfsdóttir blaðamaður Mosfellings, Albert S. Rútsson veitingamaður á Ásláki, …
Ruth Örnólfsdóttir blaðamaður Mosfellings, Albert S. Rútsson veitingamaður á Ásláki, Hilmar Gunnarsson ritstjóri Mosfellings, Rebekka Anna Allwood og Ólöf Þráinsdóttir móðir Rebekku. mbl.is/Mosfellingur

Form­legri söfn­un bæj­ar­blaðsins Mos­fell­ings fyr­ir Re­bekku Önnu Allwood er nú lokið og söfnuðust 1.226.649 krón­ur. Re­bekka lenti í slysi á
Vest­ur­lands­vegi fyr­ir sex árum og er í dag fjöl­fötluð.

Safnað var fyr­ir sér­út­búnu æf­inga­hjóli sem hún hef­ur nú þegar tekið í notk­un. Móðir Re­bekku seg­ist strax sjá mun á hreyfigetu Re­bekku eft­ir aðeins nokk­urra vikna þjálf­un á hjól­inu en mæðgurn­ar búa sam­an í Áslandi í Mos­fells­bæ.

Hápunkt­ur söfn­un­ar­inn­ar var styrkt­ar­kvöld á Ásláki í lok síðasta mánaðar þar sem fjöldi tón­list­ar­manna kom fram. Re­bekka varð tví­tug þann 2. mars.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir