Bruce Willis kvæntur á ný

Bruce Willis og eiginkonan Emma Heming
Bruce Willis og eiginkonan Emma Heming

Kvikmyndaleikarinn, Bruce Willis, 54 ára, er kvæntur á ný en hann gekk í hjónaband með Emmu Heming, 32 ára, nú um helgina á eyju í Karabíska hafinu.

Meðal gesta í brúðkaupinu var fyrrum eiginkona Willis, Demi Moore ásamt þremur börnum þeirra Rumor, 20 ára, Scout, 17 ára, og  Tallulah Belle, 15 ára og núverandi eiginmaður Moore, Ashton Kutcher var einnig á meðal gesta, að sögn talsmanns Willis. 

Heming, sem er bresk, starfar sem fyrirsæta hjá bandarísku undirfatakeðjunni Victoria's Secret. Kynntist parið í gegnum sameiginlega vini og hófst ástarsamband þeirra á síðasta ári. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka