Api bræðir hjörtu

00:00
00:00

Lít­ill app­el­sínu­gul­ur apaungi bræddi í dag hjörtu Ástr­ala þegar hann var sýnd­ur í fyrsta skipti op­in­ber­lega en hann kom í heim­inn fyr­ir viku í Taronga dýrag­arðinum í Syd­ney.

Ap­inn, sem fengið hef­ur nafnið Elke, er af svo­nefndri Francois' lang­ur teg­und sem er afar sjald­gæf og er þetta í fyrsta skipti sem slík­ur api fæðist í dýrag­arði. Elke var fyrsta af­kvæmi móður­inn­ar sem hafnaði ung­an­um og ætla starfs­menn dýrag­arðsins að sjá um upp­eldið.

For­eldr­ar Elke eru svart­ir en ung­ar af þess­ari teg­und eru með app­el­sínu­gul­an feld.  Heim­kynni Francois' lang­ur apa eru í suðaust­ur Asíu. Aðeins er talið að um þúsund slík­ir apar séu villt­ir í nátt­úr­unni en þeir lifa á lauf­um og öðrum gróðri. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir