Líffæri Richardson gefin

Hjónin Richardson og Leeson.
Hjónin Richardson og Leeson.

Greint hef­ur verið frá því að fjöl­skylda bresku lei­kon­unn­ar Natasha Rich­ard­son hafi gefið líf­færi henn­ar er hún lést í kjöl­far skíðaslyss þann 18. mars. 

„Hún varði svo mikl­um tíma í að berj­ast gegn því að smán­ar­blett­ur fylgdi al­næmi. Þannig mann­eskja myndi telja eðli­legt að gefa líf­færi sín,” seg­ir ónefnd­ur vin­ur Rich­ard­son í viðtali við tíma­ritið People. „Með því að gefa líf­fær­in stuðlar þessi harm­leik­ur að ein­hverju góðu.”  

Eig­inmaður Rich­ard­son Liam Nee­son og móðir henn­ar Vanessa Red­gra­ve eru sögð hafa tekið ákvörðun um þetta eft­ir að hún var flutt á Lenox Hill sjúkra­húsið í  New York. 

Ann­ar vin­ur fjöl­skyld­unn­ar seg­ir að syn­ir þeirra Micheal, 13 ára, og Daniel, 12 ára, muni brátt mæta í skóla á ný og að Nee­son hygg­ist brátt snúa aft­ur til Kan­ada þar sem hann vann að kvik­mynda­tök­um vegna mynd­ar­inn­ar 'Chloe' er eig­in­kona hans slasaðist.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú veist hvað þú vilt og þarft ekki annarra vitna við. Einbeittu þér málum heimilisins bæði innan veggja sem utan til að fækka áhyggjum framtíðarinnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú veist hvað þú vilt og þarft ekki annarra vitna við. Einbeittu þér málum heimilisins bæði innan veggja sem utan til að fækka áhyggjum framtíðarinnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir