Snýr Robbie aftur í Take That?

Robbie Williams.
Robbie Williams. Reuters

Breska popp­stjarn­an Robbie Williams seg­ist vera reiðubú­inn að ganga aft­ur til liðs við fé­laga sína í stráka­sveit­inni Take That. Gömlu fé­lag­arn­ir vilji auk þess ólm­ir fá hann aft­ur.

Williams seg­ir í viðtali við breska dag­blaðið The Mirr­or að lík­urn­ar á end­ur­fund­un­um auk­ist dag frá degi. Hann seg­ist heyra reglu­lega í gömlu fé­lög­un­um.

Williams, sem er 35 ára, yf­ir­gaf sveit­ina árið 1995 í fússi og talaði ekki við Gary Bar­low í mörg ár. Árið 1996 lagði Take That svo upp laup­ana. Hljóm­sveit­in sneri aft­ur árið 2006 án Robbie Williams og hef­ur gert það gott síðan.

Ekki hef­ur feng­ist staðfest frá tals­mönn­um Take That hvort Williams muni ganga aft­ur til liðs við hljóm­sveit­ina.

Williams seg­ist hafa þrosk­ast mikið frá því hann hætti í sveit­inni og að deil­urn­ar séu nú að baki.

Take That hefur átt mikilli velgengni að fagna að undanförnu.
Take That hef­ur átt mik­illi vel­gengni að fagna að und­an­förnu. AP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú kannt að glæða gamla hluti nýju lífi og gætir gert þér mat úr því með því að kaupa gamla hluti og selja þá uppgerða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú kannt að glæða gamla hluti nýju lífi og gætir gert þér mat úr því með því að kaupa gamla hluti og selja þá uppgerða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason