Coldplay fer í frí

Breska hljómsveitin Coldplay.
Breska hljómsveitin Coldplay. Reuters

Hljóm­sveit­in Coldplay, sem hef­ur notið mik­illa vin­sælda síðustu ár, hef­ur ákveðið að taka sér frí því meðlim­irn­ir ótt­ast að aðdá­end­urn­ir hljóti að fara að verða leiðir á þeim.

Hljóm­sveit­in hef­ur því slegið á frest hug­mynd­um um að hefja vinnu við plöt­una sem á að koma í kjöl­far nýj­ustu afurðar­inn­ar, Viva la Vida or De­ath and All His Friends. Sam­kvæmt BangS­howbiz-frétta­veit­unni segj­ast þeir líka vilja hug­leiða bet­ur hvaða stefnu þeir eigi að taka næst, tón­list­ar­lega.

„Við höf­um leikið mun meira á tón­leik­um en við ætluðum,“ seg­ir gít­ar­leik­ari sveit­ar­inn­ar, Johnny Buckland. „Við höf­um þess vegna ekki haft neinn tíma til að velta nýj­um verk­efn­um fyr­ir okk­ur. Og svo þarf fólk á hvíld frá okk­ur að halda.

Við för­um í frí og sjá­um svo til.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir