Hafa miklar áhyggjur af Lohan

Lindsay Lohan fyrir sambandsslitin
Lindsay Lohan fyrir sambandsslitin Reuters

Vinir bandarísku leikkonunnar Lindsay Lohan hafa nú miklar áhyggjur af henni og segja að hún þurfi á aðstoð geðlæknis að halda eftir sambandsslit hennar og plötusnúðarins Samantha Ronson.

 Telja vinir hennar að hún sé við það að fá taugaáfall og umboðsmaður hennar mun vera því sammála og því neita að skipuleggja nokkra vinnu fyrir hana þessa dagana. 

„Lindsay þarf á geðrænni aðstoð að halda. Vinir hennar hafa miklar áhyggjur af henni en hún er alveg stjórnlaus og nú er hún alein í heimunum.” Segir ónefndur heimildarmaður. Þá segir hann Ronson á vissan hátt hafa gengið inn í hlutverk Dinu, móður Lindsay, í lífi hennar. 

„Dina grátbiður vini Lindsay um að koma og hjálpa henni. Allt líf Lindsay hefur Dina verið lítil fyrirmynd. Það eins sem hún hefur viljað vera er vinur hennar. Lindsay hefur endalaust verið notuð."

Lindsay Lohan á götu í Santa Monica.
Lindsay Lohan á götu í Santa Monica. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar