Reyndi að bjarga Cobain

Kurt Cobain, söngvari Nirvana.
Kurt Cobain, söngvari Nirvana. AP

Michael Stipe, söngv­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar R.E.M., hef­ur upp­lýst að hann hafi reynt að koma í veg fyr­ir að Kurt Cobain, söngv­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar Nir­v­ana, fremdi sjálfs­víg í upp­hafi árs­ins 1994. Þetta kem­ur fram á frétta­vef Jyl­l­ands-Posten.

Stripe, sem var ná­inn vin­ur Cobain, grein­ir frá því í viðtali á contact­music.com að Cor­bain hafi trúað sér fyr­ir sjálfs­vígs­hug­renn­ing­um sin­um nokkru áður og að hann hafi reynt að fá hann með sér til Georgíu til að vinna með sér sam­eig­in­legt verk­efni.

Með því hafi hann von­ast til að ná Cor­bain út úr þeim myrku hugs­un­um sem ásóttu hann. Cobain hafnaði boðinu og skaut sjálf­an sig til bana í Seattle nokkr­um vik­um síðar.

„Þegar ég spurði hvort hann vildi koma með mér í hljóðver var hann á barmi sjálfs­vígs. Nokkr­um vik­ur síðar skaut hann sjálf­an sig,” seg­ir Stiper.

„Boð mitt var til­raun til að fá hann út af heim­ili hans í Seattle þar sem hann sat og starði út í loftið. Það gekk því miður ekki, sem er mjög sorg­legt.”

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú gengur fram af miklum krafti og undrast umburðarlyndi annarra í þinn garð. Ekkert er betra en að eiga góða vini sem eru tilbúnir til að rétta þér hjálparhönd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú gengur fram af miklum krafti og undrast umburðarlyndi annarra í þinn garð. Ekkert er betra en að eiga góða vini sem eru tilbúnir til að rétta þér hjálparhönd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir