Allir áttburarnir komnir heim

Nadya Suleman í sjónvarpsviðtali skömmu eftir fæðingu áttburanna.
Nadya Suleman í sjónvarpsviðtali skömmu eftir fæðingu áttburanna. AP

Síðustu tveir áttburarnir, sem fæddust í Bandaríkjunum þann 26. janúar, hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi.

Þá hefur verið greint frá því að móðir barnanna Nadya Suleman hafi þegið boð um að greiðslu fyrir barnfóstrur til að sinna þeim sólahringinn. Einng mun faðir Suleman nú hafa keypt hús handa henni og börnum hennar fjórtán í Orange County í Kaliforníu.

Suleman er alvinnulaus, einstæð móðir fjórtán barna og segist hafa eignast þau öll eftir að hafa keypt gjafasæði og gengist undir tæknifrjóvgun.

Áttburarnir, eru tvær stúlkur og sex drengir, Þeir eru annar áttburahópurinn sem fæðist lifandi í heiminum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir