Á leið til heljar um hraðbraut

Ástralska þungarokkssveitin AC/DC er spiluð í jarðaförum í Bretlandi.
Ástralska þungarokkssveitin AC/DC er spiluð í jarðaförum í Bretlandi. Reuters

Eftir því sem sífellt fleiri velja sönglög ótengd trúarlegum þemum fyrir jarðarfarir ástvina sinna hafa listar yfir mest spiluðu lögin breyst töluvert í áranna rás. Í jarðaförum í Bretlandi er nú t.a.m. farið að heyrast lag áströlsku rokkaranna í AC/DC „Highway to Hell“ og lag Queen „Another One Bites the Dust“. Vinsælasta lagið í breskum jarðaförum er þó hið hugljúfa „My way“.

Fimm vinsælustu popplögin, skv. nýrri breskri könnun eru:

1. „My Way“ - Frank Sinatra/Shirley Bassey.

2. „Wind Beneath My Wings“ - Bette Midler/Celine Dion.

3. „Time To Say Goodbye“ - Sarah Brightman/Andrea Bocelli.

4. „Angels“ - Robbie Williams.

5. „Over The Rainbow“ - Eva Cassidy.

Lög sem ekki eru á listanum en líklegt til vinsælda eru:

- „Hallelujah“ - Leonard Cohen.

- „Bat Out Of Hell“ - Meatloaf.

- „Spirit In The Sky“ - Doctor and the Medics.

- „Highway To Hell“ - AC/DC.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir