Á leið til heljar um hraðbraut

Ástralska þungarokkssveitin AC/DC er spiluð í jarðaförum í Bretlandi.
Ástralska þungarokkssveitin AC/DC er spiluð í jarðaförum í Bretlandi. Reuters

Eft­ir því sem sí­fellt fleiri velja söng­lög ótengd trú­ar­leg­um þemum fyr­ir jarðarfar­ir ást­vina sinna hafa list­ar yfir mest spiluðu lög­in breyst tölu­vert í ár­anna rás. Í jarðaför­um í Bretlandi er nú t.a.m. farið að heyr­ast lag áströlsku rokk­ar­anna í AC/​DC „Highway to Hell“ og lag Qu­een „Anot­her One Bites the Dust“. Vin­sæl­asta lagið í bresk­um jarðaför­um er þó hið hug­ljúfa „My way“.

Fimm vin­sæl­ustu pop­p­lög­in, skv. nýrri breskri könn­un eru:

1. „My Way“ - Frank Sinat­ra/​Shir­ley Bass­ey.

2. „Wind Bene­ath My Wings“ - Bette Midler/​Cel­ine Dion.

3. „Time To Say Good­bye“ - Sarah Brightman/​Andrea Bocelli.

4. „Ang­els“ - Robbie Williams.

5. „Over The Rain­bow“ - Eva Cassi­dy.

Lög sem ekki eru á list­an­um en lík­legt til vin­sælda eru:

- „Hallelujah“ - Leon­ard Cohen.

- „Bat Out Of Hell“ - Meatloaf.

- „Spi­rit In The Sky“ - Doctor and the Medics.

- „Highway To Hell“ - AC/​DC.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Breytingar geta sett allt á hvolf, en þú hefur gott af þeim. Heilbrigð skoðanaskipti eru af hinu góða og sá er vinur sem til vamms segir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Breytingar geta sett allt á hvolf, en þú hefur gott af þeim. Heilbrigð skoðanaskipti eru af hinu góða og sá er vinur sem til vamms segir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason