Staðfestir þungun eiginkonunnar

Heidi Klum
Heidi Klum Reuters

Breski söngvarinn Seal staðfesti í gærkvöldi að hann og eiginkonan, þýska fyrirsætan Heidi Klum, eigi von á barni. Þau eiga fyrir tvö börn saman, soninn Henry sem er þriggja ára og Johan sem er tveggja ára. Fyrir átti Klum dóttur, Leni sem er fjögurra ára gömul. Seal staðfesti þetta á tónleikum í New York í gærkvöldi.

Seal og Klum, sem gengu í hjónaband árið 2005, eru alsæl með þungunina enda hefur þau dreymt um að eignast stóra fjölskyldu.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka