Kunnur rithöfundur látinn

JG Ballard.
JG Ballard.

Breski rit­höf­und­ur­inn JG Ball­ard er lát­inn, 78 ára að aldri, eft­ir lang­vinn veik­indi. Ball­ard er þekkt­ast­ur fyr­ir skáld­sög­una Empire of the Sun, sem byggði á barnæsku hans í Shang­hai í Kína. Banda­ríski leik­stjór­inn Steven Spiel­berg gerði kvik­mynd eft­ir bók­inni árið 1987.

James Gra­ham Ball­ard fædd­ist í Shang­hai en for­eldr­ar hans voru ensk­ir. Fjöl­skyld­an flutti til Eng­lands árið 1946 eft­ir að hafa dvalið í fanga­búðum Jap­ana í Kína. Ball­ard hóf rit­höf­und­ar­fer­il sinn á að skrifa vís­inda­skáld­sög­ur og naut tals­verðra vin­sælda en frægð hans jókst til muna þegar Empire of the Sun var gef­in út árið 1984.

Kvik­mynd­ir voru gerðar eft­ir fleiri sög­um hans, þar á meðal Crash, sem kom út árið 1973 og fjallaði um „kynörvun bíl­slysa". Kanadíski leik­stjór­inn Dav­id Cronen­berg kvik­myndaði bók­ina árið 1996.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Það fer best á því að þú vinnir út af fyrir þig í dag. Í einkalífinu mun gamall vinur koma þér til hjálpar með ferskum hugmyndum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Það fer best á því að þú vinnir út af fyrir þig í dag. Í einkalífinu mun gamall vinur koma þér til hjálpar með ferskum hugmyndum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir