Fyrirmyndardrengur

Zac Efron
Zac Efron Reuters

Leikarinn Zac Efron sem náði 21 árs aldri á dögunum hefur víst meiri áhuga á að æfa gömlu dansana með ömmu sinni en að fara út á lífið.

Efron er um þessar mundir eftirlæti unglingsstúlkna um allan heim og ef að líkum lætur, mæðra heimsins, fylgi hugur máli. „Ég hef lítinn áhuga á að fara út á lífið. Ekki misskilja mig – ég hef farið á skemmtistaði en ég hef meiri áhuga á að eyða kvöldinu með góðum vinum í heimahúsi, á tónleikum eða á ferðalagi einhvers staðar. Ég dansa stundum við ömmu mína. Hún spænir upp teppið heima þegar við tökum tvistinn út,“ segir leikarinn ungi sem viðurkennir þó að hafa ekki alltaf verið svona mikill fyrirmyndardrengur.

„Ég lagði mikið á foreldra mína þegar ég var yngri og þráði frelsið til að haga mér eftir eigin höfði. Ég lærði þó áður en mér varð meint af að foreldrarnir eru manni dýrmætir og þegar í harðbakkann slær eru það þeir sem koma þér til hjálpar og styðja þig.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir