Horuð eða falleg?

Stephanie Naumoska
Stephanie Naumoska Reuters

Kepp­andi í ástr­alskri undan­keppni fyr­ir feg­urðarsam­keppn­ina Ung­frú Al­heim­ur hef­ur vakið upp gagn­rýniradd­ir lækna og nær­ing­ar­fræðinga en þeir segja stúlk­una, Stephanie Nau­moska, vera grind­horaða og vannærða. Nau­moska var ein 32 kepp­enda af 7.000 sem komust í úr­slit í keppn­inni.

Nau­moska er 1,80m metr­ar á hæð og 49 kíló og er lík­ams­stuðull henn­ar 15.1 en fari fólk und­ir 18 á þeim mæli­kv­arða telst það vannært. Fram­kvæmda­stjóri keppn­inn­ar De­borah Miller, sagði að Nau­moska væri af makedón­ísk­um upp­runa og að það út­skýrði holdafar henn­ar. „Þeir eru lang­ir og grann­ir og smá­beinótt­ir. Þannig er lík­ams­gerð þeirra, rétt eins og asísk­ar stúlk­ur eru smá­ar,“ sagði Miller.

Nær­inga­fræðing­ur­inn Susie Burrell seg­ir í viðtali við Her­ald Sun að makedón­ísk lík­ams­gerð sé ekki til.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir