Hákon Már Örvarsson eldar í Kanada

Hákon Már Örvarsson er talinn einn flinkasti matreiðslumeistari landsins.
Hákon Már Örvarsson er talinn einn flinkasti matreiðslumeistari landsins. Árni Sæberg

Há­kon Már Örvars­son, marg­verðlaunaður meist­ari, mun mat­reiða í Winnipeg í Kan­ada síðar í vik­unni á Wow! Hospitality veit­inga­hús­inu og Terrace Fifty-Five.

Á vef Winnipeg Free Press kem­ur fram að Há­kon muni frá fimmtu­degi til sunnu­dags elda frum­lega rétti sína í fé­lagi við yf­ir­mat­reiðslu­menn beggja staða. Tekið er fram að ferð Hákons til Winnipeg sé að frum­kvæði skipu­leggj­enda Ice­land Naturally markaðsher­ferðar­inn­ar. 

Árið 2001 hlaut Há­kon bronsverðlaun­in í mat­reiðslu­keppn­inni frægu Bocu­se d´Or. Há­kon nam mat­reiðslu í heima­bæ sín­um, Ak­ur­eyri, og var yf­ir­mat­reiðslumaður á Hót­el Holti um tíma áður en hann gerðist fyrst mat­reiðslumaður og síðan yf­ir­mat­reiðslumaður á hinu þekkta veit­inga­húsi Leu Lin­ster í Lux­em­bor. Hann hef­ur einnig starfað sem yf­ir­mat­reiðslu­meist­ari hjá Vox.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú skalt fylgja eðlisávísun þinni og nýta krafta þína til að hjálpa öðrum. Yfirskilvitlegar upplýsingar blasa við þér, ef þú notar skilningavitin fimm til fullnustu fyrst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú skalt fylgja eðlisávísun þinni og nýta krafta þína til að hjálpa öðrum. Yfirskilvitlegar upplýsingar blasa við þér, ef þú notar skilningavitin fimm til fullnustu fyrst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir