Hákon Már Örvarsson eldar í Kanada

Hákon Már Örvarsson er talinn einn flinkasti matreiðslumeistari landsins.
Hákon Már Örvarsson er talinn einn flinkasti matreiðslumeistari landsins. Árni Sæberg

Hákon Már Örvarsson, margverðlaunaður meistari, mun matreiða í Winnipeg í Kanada síðar í vikunni á Wow! Hospitality veitingahúsinu og Terrace Fifty-Five.

Á vef Winnipeg Free Press kemur fram að Hákon muni frá fimmtudegi til sunnudags elda frumlega rétti sína í félagi við yfirmatreiðslumenn beggja staða. Tekið er fram að ferð Hákons til Winnipeg sé að frumkvæði skipuleggjenda Iceland Naturally markaðsherferðarinnar. 

Árið 2001 hlaut Hákon bronsverðlaunin í matreiðslukeppninni frægu Bocuse d´Or. Hákon nam matreiðslu í heimabæ sínum, Akureyri, og var yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti um tíma áður en hann gerðist fyrst matreiðslumaður og síðan yfirmatreiðslumaður á hinu þekkta veitingahúsi Leu Linster í Luxembor. Hann hefur einnig starfað sem yfirmatreiðslumeistari hjá Vox.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka