Ásdís Rán Gunnarssdóttir fyrirsæta er komin til landsins í stutt frí og skellti sér m.a. í Kringluna um daginn. Á bloggsíðu sinni segist hún vera í sjokki út af verðlaginu í landinu og að jafnvel þó hún hafi sínar tekjur í evrum gagnist það henni lítið, slíkur sé prísinn.