Susan Boyle dressar sig upp

Susan Boyle söng sig inn í hug og hjörtu áhorfenda …
Susan Boyle söng sig inn í hug og hjörtu áhorfenda í bresku hæfileikakeppninni Birtain Got Talent. Ho

Útlit hinnar skosku Susan Boyle sem vann hug og hjörtu allra með frammistöðu sinni í breska stjörnuleitarsjónvarpsþættinum Britain Got Talent, hefur verið tekið í gegn. Þetta kemur fram á vef danska dagblaðsins Politiken.

Boyle kom öllum á óvart með gullrödd sinni í sjónvarpsþættinum. Fötin sem hún klæddist í þættinum gáfu henni hins vegar, að margra mati, yfirbragð ellilegrar frænku og því hefur söngkonan nú skipt um fatastíl. 

Sumum kann að kom útlitsbreyting Bouyle á óvart þar sem hún hafði áður vísað því alfarið á bug að hún myndi vilja breyta útliti sínu. Nú skartar hún hins vegar nýlituðu hári og leðurjakka. 

Í viðtali við Larry King á CNN sagði Boyle hins vegar: „Af hverju ætti ég að breyta mér?“ Dómarnir þurfa nú að ákveða sig hvort Susan Boyle komist áfram í næstu umferð hæfileikakeppninnar sem fram fer 23. maí nk. 

Susan Boyle í hæfileikaþætti árið 1995

Nýja útlit Susan Boyle.
Nýja útlit Susan Boyle.
"Britain's Got Talent" Susan Boyle bregður á leik með í Blackburn. Hún þykir einlæg og koma til dyranna eins og hún er klædd og það virðist hrífa almenning. David Moir
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar