Fjölmenni kynnir sér innhverfa íhugun

Gríðarlegur fjöldi er í Háskólabíó.
Gríðarlegur fjöldi er í Háskólabíó. Morgunblaðið/hag

Gríðarleg­ur fjöldi fólks er sam­an kom­inn í Há­skóla­bíó til að kynna sér hug­mynd­ir banda­ríska leik­stjór­ans Dav­id Lynch um inn­hverfa íhug­un. Lynch hyggst „færa ís­lensku þjóðinni heil­brigði, sköp­un­ar­mátt, vel­meg­un og frið með inn­hverfri íhug­un“ eins og seg­ir í frétta­til­kynn­ingu. Fullt er út úr dyr­um og setið í and­dyr­inu

Inn­hverf íhug­un eða Transcend­ental Med­itati­on (TM) er til­tölu­lega ein­föld hug­leiðslu­tækni sem var kynnt Vest­ur­landa­bú­um af Maharis­hi Mahesh Yogi á sjö­unda ára­tugn­um. Fræg­ustu nem­ar hans voru án efa Bítl­arn­ir en einnig nam Mike Love út Beach Boys hjá Yogi og hann hef­ur stundað TM allt fram á þenn­an dag.

Dag­skip­un­in er ein­föld, tvisvar á dag sestu niður í tutt­ugu mín­út­ur í kyrrð, lygn­ir aft­ur aug­um og hef­ur yfir möntru sem skap­ar innri frið og sál­ar­ró.

David Lynch messar yfir áhorfendum.
Dav­id Lynch mess­ar yfir áhorf­end­um. Morg­un­blaðið/​hag
Fjölmenni er á fyrirlestri David Lynch um innhverfa íhugun.
Fjöl­menni er á fyr­ir­lestri Dav­id Lynch um inn­hverfa íhug­un. Morg­un­blaðið/​RAX
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert gæddur náttúrulegri forvitni um umhverfi þitt og hún er með mesta móti í dag. Aðrir vilja endilega létta af þér byrðinni og þá gæs er best að grípa
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert gæddur náttúrulegri forvitni um umhverfi þitt og hún er með mesta móti í dag. Aðrir vilja endilega létta af þér byrðinni og þá gæs er best að grípa
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir