Winehouse flutt á sjúkrahús

Amy Winehouse.
Amy Winehouse. Reuters

Breska söngkonan Amy Winehouse var færð á sjúkrahús karabísku á eyjunni St. Lucia í gær eftir að hún féll í yfirlið á dvalarstað sínum. Winehouse var haldið yfir nótt en útskrifuð í dag. Kom í ljós að hún þjáist af ofþornun og var ráðlagt að drekka meira vatn.

Winehouse hefur dvalið langdvölum á eyjunni það sem af er þessu ári í þeim tilgangi að losna úr viðjum eiturlyfja og næturlífs Lundúna þar sem hún er jafnan í broddi fylkingar.
  


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar