Á leið til Moskvu

Evróvisjón-hópurinn að fara á vit ævintýranna í Moskvu
Evróvisjón-hópurinn að fara á vit ævintýranna í Moskvu mbl.is/Hag

Jóhanna Guðrún og Evróvisjón-hópurinn keppa með lagið Is it true? (Er það satt?) á fyrra kvöldi undanúrslitakeppninnar 12. maí í Moskvu. Aftur verða undanúrslit 14. maí og úrslitin sjálf verða 16. maí. Auk Jóhönnu syngja þau Erna Hrönn Ólafsdóttir,  Hera Björk Þórhallsdóttir og Friðrik Ómar bakraddir.   Óskar Páll Sveinsson, er höfundur Evróvisjón-lagsins og hann er nokkuð bjartsýnn á gengi lagsins.

„Ég er búinn að heyra öll lögin í okkar riðli og mér finnst við í fyrsta lagi heppin með riðil, lögin í hinum riðlinum eru sterkari, og ef að á að dæma þetta eftir gæðum laganna ættum við skilyrðislaust að komast áfram en eins og við vitum fer nú þessi keppni ekki eftir gæðum. Ég tel okkur samt eiga raunhæfa möguleika og við erum hæfilega bjartsýn.“


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú getur sannfært svo til hvern sem er um næstum hvað sem er í dag þú ert svo sannfærandi. Vinur þinn skiptir um skoðun og þú veist ekki hvað þú átt að gera.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú getur sannfært svo til hvern sem er um næstum hvað sem er í dag þú ert svo sannfærandi. Vinur þinn skiptir um skoðun og þú veist ekki hvað þú átt að gera.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup