Dylan á toppinn að nýju

Bob Dylan
Bob Dylan AP

Loksins loksins náði tónlistarmaðurinn Bob Dylan á toppinn á breska hljómplötulistanum að nýju en tæp fjörtíu ár eru liðin síðan Dylan náði þeim áfanga síðast. Hljómplata Dylan, Together Through Life, kom út þann 28. apríl sl. í Bretlandi en hún er sú 33. í röðinni á löngum ferli tónlistarmannsins. 

Fyrir 38 árum og um fimm mánuðum síðan, nánar tiltekið þann 28. nóvember 1970, var það hljómplata Dylan, New Morning, sem náði toppsæti vinsældalistans í Bretlandi.

Það er hins vegar spurning um hvort markhópurinn sé sá sami í dag og fyrir fjörtíu árum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Loka