Kraftaverk í verslun 10-11?

Davíð Wium, starfsmaður verslunarinnar með myndina af Maríu mey.
Davíð Wium, starfsmaður verslunarinnar með myndina af Maríu mey. Mynd/IngimarB

Starfs­menn versl­un­ar 10-11 við Lauga­læk ráku upp stór augu í gær­kvöld þegar María Mey birt­ist þeim óvænt rétt fram­an við af­greiðslu­kassa.

Mynd­in af Maríu var listi­lega máluð á spóna­plötu en listamaður­inn er óþekkt­ur. Víða um heim hefði senni­lega orðið uppi fót­ur og fit við fund á borð við þenn­an, og hon­um lík­lega tekið sem tákni frá Guði al­mátt­ug­um.

Starfs­menn 10-11 halda sig þó við þá skýr­ingu að ein­hver hafi gleymt mynd­inni, sem gæti sem best sómt sér sem alt­ar­is­tafla.

Aug­lýst er eft­ir eig­anda verks­ins og get­ur sá hinn sami vitjað þess í versl­un 10-11 við Lauga­læk.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Það fer best á því að þú vinnir út af fyrir þig í dag. Í einkalífinu mun gamall vinur koma þér til hjálpar með ferskum hugmyndum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Það fer best á því að þú vinnir út af fyrir þig í dag. Í einkalífinu mun gamall vinur koma þér til hjálpar með ferskum hugmyndum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir