Ástarverkfall olli streitu

Ástleysi er engum hollt.
Ástleysi er engum hollt. Eyþór Árnason

Kenýamaðurinn James Kimondo hefur höfðað mál gegn aðgerðasinnum sem hvöttu konur til að mótmála stjórnmálaástandinu í landinu með því að neita eiginmönnum sínum um ástarleiki. Segist hann hafa þjáðst af ,,angist, streitu, bakverk og skorti á einbeitingu" vegna bannsins.

Kimondo sagði að samtökin Þróun kvenna hefðu ,,gripið inn í hamingjusamt hjónaband hans" og krafðist skaðabóta sem ekki hafa verið nákvæmlega tilgreindar.

  Ekki er ljóst hve margar konur tóku þátt í ástarverkfallinu sem lauk á miðvikudag, að sögn BBC. Eiginkona Raila Odinga forsætisráðherra studdi verkfallið og sagði að stjórnmálamenn væru að hundsa þarfir venjulegra borgara með þrætum sínum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir