Jóhanna Guðrún ekkert stressuð

Íslenski hópurinn tekur lagið.
Íslenski hópurinn tekur lagið.

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, sem keppir fyrir Íslands hönd í undanúrslitum Evróvisjón söngvakeppninnar í Moskvu annað kvöld, segist ekki vera neitt stressuð þótt búist sé við því að tugir eða jafnvel hundruð milljóna muni fylgjast með keppninni.

„Ég er voðalega róleg. Við erum búin að æfa þetta rosalega vel og atriðið var eiginlega alveg tilbúið strax á fyrstu æfingunni. Þannig að ég er ekkert stressuð,“ segir Jóhanna Guðrún sem verður tólfta í röðinni af þeim átján keppendum sem flytja lög sín á morgun.

Ítarlegt viðtal verður við Jóhönnu Guðrúnu í Morgunblaðinu á morgun.

Samkvæmi í íslenska sendiráðinu í Moskvu

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup