Finnur frækni látinn grennast

Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint
Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint Reuters

Dularfullu bækurnar eftir Enid Blyton verða endurútgefnar í Bretlandi í haust af Egmont Press útgáfunni. Það sem vekur athygli í nýju útgáfunni er að Frederick Algernon Trotteville hefur fengið róttæka útlitsbreytingu.

Frederick er leiðtogi krakkahópsins og er kallaður Fatty eða Feiti í ensku útgáfunni en fékk nafnið Finnur í þeirri íslensku. Í gömlu bókunum er hann þéttur drengur eins, og viðurnefnið gefur til kynna, en í nýju útgáfunni er hann hafður grennri og látinn klæðast gallabuxum.

Samkvæmt útgáfufélaginu er nýtt útlit hans fyrir nýja kynslóð lesenda. Notaðar eru ljósmyndir í staðinn fyrir teikningar í nýju útgáfunni og var fjöldi krakka boðaður í prufur til að finna rétta útlitið. Niðurstaðan varð síðan sú að hafa Finn grennri og gæjalegri.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir