Því spáð að Ísland komist áfram

Jóhanna Guðrún á æfingu í Moskvu.
Jóhanna Guðrún á æfingu í Moskvu.

Lesendur Eurovisionvefsíðunnar Esctoday.com spá því að Ísland komist áfram í úrslit Eurovision söngvakeppninnar en fyrri undanúrslitin fara fram í Moskvu í kvöld og þar syngur Jóhanna Guðrún Jónsdóttir.

96 þúsund manns hafa tekið þátt í spá Esctoday. Vefurinn tilkynnti nú um hádegisbil, að samkvæmt spánni myndu Ísland, Svíþjóð, Bosnía og Tyrkland komast í úrslit úr fyrri undanúrslitunum. Fleiri niðurstöður verða birtar síðar í dag.  

Esctoday segir, að þótt enn sé hægt að greiða atkvæði í könnuninni sé ljóst, að þessi fjögur lönd verði meðal þeirra tíu, sem spáð er að komist áfram.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan