Öll Norðurlöndin í úrslitum

Margir veðja á að Norðmaðurinn Alexander Rybak sigri í Evróvisjónkeppninni …
Margir veðja á að Norðmaðurinn Alexander Rybak sigri í Evróvisjónkeppninni á laugardag. Reuters

Öll Norðurlöndin fimm verða með í úrslitum Evróvisjón söngvakeppninnar á laugardag. Það varð ljóst eftir síðari undanúrslitin í Moskvu í kvöld en bæði Danir og Norðmenn komust þá áfram í úrslitin. Á þriðjudag komust Íslendingar, Finnar og Svíar áfram.

Nítján þjóðir kepptu í undanúrslitunum í kvöld. Auk Danmerkur og Noregs komust Albanía, Aserbaídjan, Eistland, Grikkland, Króatía, Litháen, Moldavía og Úkraína í úrslitin. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka