Svaf uppí hjá mömmu til fimmtán ára aldurs

Jennifer Hudson
Jennifer Hudson DANNY MOLOSHOK

Leikkonan Jennifer Hudson segist hafa sofið uppí hjá mömmu þar til hún varð fimmtán ára gömul. Móðir Hudson, Darnell Donerson, var myrt í nóvember í fyrra ásamt bróður Hudson og frænda. Þær mæðgur voru mjög nánar og segir Hudson að hún hafi alltaf verið mömmustelpa. 

Hudson segir að trúin hafi hjálpað henni að komast yfir þetta erfiða tímabil en fyrrum mágur hennar hefur verið ákærður fyrir morðin á þremenningunum.

„Það sem hjálpar með að komast í gegnum lífið er trú mín á að Guð sé við stjórnvölinn."

Hún reynir nú horfa fram á veginn með unnusta sínum, David Otunga, en hann bað hennar á afmælisdag hennar í september í fyrra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir