Eurovision-keppandi skelkaður

Niels Brinck
Niels Brinck

„Ég var skelkaður en hef það nú fínt,“ sagði danski Eurovisi­on-far­inn Niels Brinck við DR eft­ir síðara undan­keppnis­kvöldið í keppn­inni í Moskvu í gær­kvöldi. Og af hverju var hann svona hrædd­ur? Jú, búið var að kjósa sex Aust­ur-Evr­ópu­lönd upp úr hatt­in­um áður en kom að hon­um. Það voru Aser­baí­djan, Króatía, Úkraína, Lit­há­en, Alban­ía og Moldóva.

Brinck tel­ur að lag hans, Believe Again, vaxi í huga fólks við frek­ari hlust­un.

Úrslita­keppni Eurovisi­on hefst klukk­an sjö á laug­ar­dags­kvöld. En klukk­an 16.35 þenn­an sama dag verður upp­taka frá opn­un­ar­hátíð Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva sem fram fór í Moskvu á sunnu­dags­kvöld sýnd. Þar koma fram gaml­ar og nýj­ar Eurovisi­on-stjörn­ur, meðal ann­ars Carola frá Svíþjóð, Rusl­ana frá Úkraínu, Dana In­ternati­onal sem söng fyr­ir Ísra­el 1998 og Dima Bil­an, rúss­neski söngv­ar­inn sem vann í fyrra og keppti í Aþenu í Grikklandi 2006.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Ástarævintýri með eldri eða ráðsettari manneskju er líklegra en ella núna. Deildu hæfileikum þínum með því að fá öðrum hnitmiðuð verkefni, þótt það sé í eigin þágu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Ástarævintýri með eldri eða ráðsettari manneskju er líklegra en ella núna. Deildu hæfileikum þínum með því að fá öðrum hnitmiðuð verkefni, þótt það sé í eigin þágu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason