Jóhönnu vel fagnað í Moskvu

Jóhanna Guðrún á sviðinu í Moskvu í dag.
Jóhanna Guðrún á sviðinu í Moskvu í dag. AP

Flutningur Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur á laginu Is it True? í Evróvisjón söngvakeppninni í Moskvu í kvöld var gallalaus og henni var fagnað gríðarlega vel eftir að hún lauk söng sínum.

Jóhanna Guðrún var sjöunda í röð keppenda í Moskvu. Því er almennt spáð að hún verði ofarlega, eða í sætum 3-8. Flestir reikna þó með því að Norðmenn sigri í kvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka