Noregi spáð sigri - Íslandi 5. sæti

00:00
00:00

Les­end­ur Evr­óvi­sjón­frétta­vefsíðunn­ar Esctoday spá því að Nor­eg­ur fari með sig­ur af hólmi í söngv­akeppn­inni í Moskvu í dag og að Ísland lendi í 5. sæti. Net­síðan spáði rétt fyr­ir um 19 af þeim 20 þjóðum, sem komust í aðal­keppn­ina úr undan­keppn­un­um. Um 150 þúsund manns tóku þátt í könn­un vefjar­ins.

Keppn­in hefst klukk­an 19 að ís­lensk­um tíma og verður sýnd beint í Sjón­varp­inu. Jó­hanna Guðrún Jóns­dótt­ir syng­ur lag sitt, Is it True? snemma en hún er sjö­unda í röðinni af kepp­end­un­um tutt­ugu og fimm.  

Sam­kvæmt spánni verður þetta röð 10 efstu þjóðanna í kvöld en keppn­in hefst klukk­an 19 að ís­lensk­um tíma og verður sýnd beint í Sjón­varp­inu:

  1. Nor­eg­ur
  2. Tyrk­land
  3. Grikk­land
  4. Aser­baíj­an
  5. Ísland
  6. Bosn­ía & Herzegóvína
  7. Bret­land
  8. Úkraína
  9. Frakk­land
  10. Eist­land.
Keppendur á æfingu í dag.
Kepp­end­ur á æf­ingu í dag.
Jóhanna Guðrún í höllinni í Moskvu í dag.
Jó­hanna Guðrún í höll­inni í Moskvu í dag.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú kannt að laðast að einhverjum sem er ólíkur þér hvað varðar bakgrunn og fyrri reynslu. Nú er lag að koma hugmyndum þínum og tillögum að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú kannt að laðast að einhverjum sem er ólíkur þér hvað varðar bakgrunn og fyrri reynslu. Nú er lag að koma hugmyndum þínum og tillögum að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir