Noregi spáð sigri - Íslandi 5. sæti

00:00
00:00

Les­end­ur Evr­óvi­sjón­frétta­vefsíðunn­ar Esctoday spá því að Nor­eg­ur fari með sig­ur af hólmi í söngv­akeppn­inni í Moskvu í dag og að Ísland lendi í 5. sæti. Net­síðan spáði rétt fyr­ir um 19 af þeim 20 þjóðum, sem komust í aðal­keppn­ina úr undan­keppn­un­um. Um 150 þúsund manns tóku þátt í könn­un vefjar­ins.

Keppn­in hefst klukk­an 19 að ís­lensk­um tíma og verður sýnd beint í Sjón­varp­inu. Jó­hanna Guðrún Jóns­dótt­ir syng­ur lag sitt, Is it True? snemma en hún er sjö­unda í röðinni af kepp­end­un­um tutt­ugu og fimm.  

Sam­kvæmt spánni verður þetta röð 10 efstu þjóðanna í kvöld en keppn­in hefst klukk­an 19 að ís­lensk­um tíma og verður sýnd beint í Sjón­varp­inu:

  1. Nor­eg­ur
  2. Tyrk­land
  3. Grikk­land
  4. Aser­baíj­an
  5. Ísland
  6. Bosn­ía & Herzegóvína
  7. Bret­land
  8. Úkraína
  9. Frakk­land
  10. Eist­land.
Keppendur á æfingu í dag.
Kepp­end­ur á æf­ingu í dag.
Jóhanna Guðrún í höllinni í Moskvu í dag.
Jó­hanna Guðrún í höll­inni í Moskvu í dag.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Vertu óragur og leggðu þitt af mörkum til að styðja gott málefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Vertu óragur og leggðu þitt af mörkum til að styðja gott málefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir