Þúsundir fögnuðu Rybak

Þúsundir fögnuðu Alexander Rybak á Gardemoen í kvöld.
Þúsundir fögnuðu Alexander Rybak á Gardemoen í kvöld. Reuters

Talið er að um 3000 manns hafi tekið á móti norska tónlistarmanninum Alexander Rybak á Gardemoenflugvelli í kvöld þegar hann kom frá Moskvu eftir að hafa unnið Evróvisjón söngvakeppnina í gærkvöldi. 

„Þetta er ótrúlegt," sagði Rybak við norska sjónvarpið. „Ég hélt að það yrðu 20-30 manns hér. Mér datt þetta aldrei í hug."

Margir voru klæddir í norska þjóðbúninga en þjóðhátíðardagur Norðmanna er í dag.

Líkt og þegar Jóhanna Guðrún Jónsdóttir kom til Keflavíkurflugvallar í dag var sprautað vatni úr slökkviliðsbílum yfir flugvél Rybak á Gardemoen í kvöld.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach