Verður ekki berbrjósta

Holly Madison í miðjunni með Hugh Hefner og tveimur fyrrverandi …
Holly Madison í miðjunni með Hugh Hefner og tveimur fyrrverandi kærustum hans. Reuters

Playboy-drottningin Holly Madison ætlar að koma fram í „burlesque“-sýningu í Las Vegas á næstunni. Sýningin nefnist Peepshow og á meðal þeirra sem koma fram í henni er kryddpían og Íslandsvinurinn Mel B. Madison, sem kom nýverið fram í sjónvarpsþættinum Dancing with the Stars í Bandaríkjunum, segir að hún hlakki mikið til. „Ég held að ég sé fullkomin í svona sýningu. Mig hefur alltaf langað til að taka þátt í svona klassískri og kynþokkafullri burlesque-sýningu. Þetta verður frábært,“ segir Madison.

Þótt berbrjósta dansarar komi fram í Peepshow ætla hvorki Madison né Mel B að fara úr að ofan.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar