Er ekki feit

Miley Cyrus.
Miley Cyrus. Reuters

Banda­ríska leik- og söng­kon­an Miley Cyr­us er afar ósátt við þá sem segja hana vera feita á hinum ýmsu bloggsíðum. Cyr­us, sem er 16 ára göm­ul, svaraði þess­um ásök­un­um full­um hálsi á Twitter-bloggsíðu sinni.

„Þið megið svo sem segja það sem þið viljið. Ég er ekki galla­laus. Ég er bara venju­leg stelpa. Það eru vissu­lega atriði varðandi lík­ama minn sem ég væri til­bú­in að breyta. En hættið að segja að ég sé feit,“ skrifaði Cyr­us meðal ann­ars.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Það liggur ekkert á og þú átt á hættu að gera alvarleg mistök í öllum þessum hamagangi. Mundu að áhyggjur eru eins og ruggustóll.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Það liggur ekkert á og þú átt á hættu að gera alvarleg mistök í öllum þessum hamagangi. Mundu að áhyggjur eru eins og ruggustóll.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka