Líkti Jóhönnu við Scarlett Johansson

Graham Norton var ekki hrifinn af kjól Jóhönnu Guðrúnar en …
Graham Norton var ekki hrifinn af kjól Jóhönnu Guðrúnar en sagði hana minna sig á Scarlett Johansson.

Breski sjón­varps­maður­inn Gra­ham Nort­on var kynn­ir Evr­óvi­sjón á BBC í Bretlandi í fyrsta sinn í ár, og leysti það verk vel af hendi, með til­heyr­andi kald­hæðni og tví­ræðnum at­huga­semd­um.

Nort­on sagðist í út­send­ing­unni mjög hrif­inn af ís­lenska lag­inu og sagði gæðin geta skilað lag­inu langt, ekki síst með til­komu hins nýja fyr­ir­komu­lags þar sem dóm­nefnd­ir í hverju landi hafa aukið vægi í stiga­gjöf.

Annað vakti at­hygli Nort­ons og það var hversu slá­andi lík hon­um þótti Jó­hanna Guðrún vera banda­rísku leik­kon­unni Scarlett Johans­son og kom hann þeirri skoðun sinni á fram­færi eins oft og hann gat.

Nort­on var þó ekki eins hrif­inn af klæðnaði Jó­hönnu, sem hon­um fannst minna helst til mikið á tætt­an brúðarmeyj­ar­kjól.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Velgengnin veltur á getu þinni til að brosa framan í erfiðleikana. Reyndu að njóta alls þess fallega og rómantíska sem gæti orðið á vegi þínum í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Velgengnin veltur á getu þinni til að brosa framan í erfiðleikana. Reyndu að njóta alls þess fallega og rómantíska sem gæti orðið á vegi þínum í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason