Barack finnst gaman að leika sér

Barack Obama leikur sér við portúgalska vatnahundinn Bo.
Barack Obama leikur sér við portúgalska vatnahundinn Bo. mynd/Pete Souza

Ef marka má opinberar myndir, sem Hvíta húsið í Bandaríkjunum hefur sett á ljósmyndavefinn flickr.com, fá systurnar Malia og Sascha Obama lítið að leika við hundinn Bo, sem nýlega bættist við í bandarísku forsetafjölskylduna. Hundurinn þarf nefnilega að sinna pabbanum.

Á vefnum er hægt að sjá myndir, sem sýna aðra hlið á Barack Obama venjulega snýr að umheiminum. Væntanlega er það gert til að sýna Bandaríkjamönnum fram á, að forseti þeirra er einnig umhyggjusamur heimilisfaðir á besta aldri, sem þykir gaman að leika sér við börn sín, hundinn sinn og með bolta.

Ein myndin sýnir Obama beygja sig niður að 5 ára gömlum syni starfsmanns Hvíta hússins svo drengurinn geti rennt hendinni yfir burstaklipptan koll forsetans og sannreynt að þeir séu með eins klippingu. 

Flickr

Drengurinn fær að strjúka yfir kollinn á forsetanum.
Drengurinn fær að strjúka yfir kollinn á forsetanum. mynd/Pete Souza
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt hafa hlutina í röð og reglu en skalt varast það að ganga of langt í þeim efnum. Vertu á varðbergi gegn freistingum og gylliboðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt hafa hlutina í röð og reglu en skalt varast það að ganga of langt í þeim efnum. Vertu á varðbergi gegn freistingum og gylliboðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Loka