Jóhanna Guðrún með tónleika í Laugardalshöllinni

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir syngur lagið sitt í Moskvu
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir syngur lagið sitt í Moskvu AP

Söngkonan Jóhanna Guðrún hefur ákveðið að koma fram á tónleikum í Laugardalshöll þann 4 júní. Á tónleikunum mun Jóhanna flytja lög af plötu sinni „Butterflies and Elvis” í bland við þekktar söngperlur og auðvitað Eurovisionlagið „Is It True”

Með Jóhönnu leikur 7 manna hljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar og einnig er von á góðum gestum sem munu syngja með Jóhönnu, að því er segir í tilkynningu.

Miðasala á tónleikana hefst mánudaginn 25.júní á midi.is. Eingöngu er selt í sæti og er miðaverð er 3900 og 4500 kr. eftir staðsetningu í húsinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson