Næturævintýri á safninu vinsæl

Framhaldsmyndin Night at the Museum: Battle of the Smithsonian var sú allra vinsælasta í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina en þrjú ár eru síðan fyrri myndin um safnvörðinn Larry Daley (Ben Stiller) við störf á náttúruminjasafninu í New York var sýnd við miklar vinsældir. Í þessari mynd er hann hins vegar að störfum á safni í Washington. Myndin skilaði 53,5 milljónum Bandaríkjadala í kassann. 

Önnur vinsælasta myndin er önnur framhaldsmynd,Terminator: Salvation, með Christian Bale í aðalhlutverki. Sú mynd halaði inn 43 milljónum dala en myndin var einnig frumsýnd fyrir helgi.

Ben Stiller, Robin Williams og Ricky Gervais leika allir í …
Ben Stiller, Robin Williams og Ricky Gervais leika allir í Night at the Museum: Battle of the Smithsonian. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir