Daniel Craig sem íspinni

Brátt geta aðdáendur breska leikarans Daniel Craig gætt sér á …
Brátt geta aðdáendur breska leikarans Daniel Craig gætt sér á honum í ýmsum bragðtegundum.

Íspinni sem lítur út eins og Daniel Craig er væntanlegur á markað. Íspinninn er byggður á ákveðnu atriði úr myndinni Casino Royal þegar Craig í hlutverki James Bond rís upp úr sjónum í sundskýlu.

Ísfyrirtækið byggði leikaraval sitt á könnun þar sem yfir þúsund konur sögðu að Daniel Craig væri sú karlmannsstjarna sem þær vildu helst fá að sjá sem sleikipinna.

Hægt verður að kaupa íspinnann í þremur bragðtegundum: bláberja, trönuberja og granatepla. Upplagið verður takmarkað og verður dreift meðan að á ísviku stendur en hún byrjar í dag í Bretlandi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar