Grunur leikur á að kynlífsathöfn hafi dregið Carradine til dauða

00:00
00:00

Grun­ur leik­ur á að banda­ríski leik­ar­inn Dav­id Carra­dine hafi lát­ist við kyn­lífs­at­hafn­ir. Þetta seg­ir lög­regl­an í Taílandi. Leik­ar­inn fannst lát­inn í hót­el­her­bergi í Bang­kok.

Lög­regl­an seg­ir að Carra­dine, sem var 72ja ára, hafi verið með reipi um háls­inn á sér og annað reipi hafi svo verið bundið um kyn­færi hans. Reip­in tvö voru svo bund­in sam­an. Þerna fann leik­ar­ann hang­andi inni í skáp.

Lög­regl­an seg­ir að það liggi ekki fyr­ir hvort um slys eða sjálfs­víg hafi verið að ræða.

Carra­dine skaust á stjörnu­him­in­inn á átt­unda ára­tugn­um þegar hann lék í sjón­varpsþátt­un­um Kung Fu. Þá lék hann einnig í Kill Bill mynd­un­um, sem Qu­ent­in Tar­ant­ino leik­stýrði. Hann var að leika í kvik­mynd í Taílandi þegar hann lést.

Skv. bráðabirgðaniður­stöðum krufn­ing­ar lést leik­ar­inn af völd­um súr­efn­is­skorts. Ekk­ert hafi bent til þess að átök hafi átt sér stað, seg­ir AFP-frétta­stof­an.

David Carradine.
Dav­id Carra­dine. Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þorsti þinn sýnir að einhverjum þínum grunnþörfum hefur ekki verið svarað. Pældu í því. Mundu að verður er verkamaður launa sinna og það á við um þig sem aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þorsti þinn sýnir að einhverjum þínum grunnþörfum hefur ekki verið svarað. Pældu í því. Mundu að verður er verkamaður launa sinna og það á við um þig sem aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son