Vann til gullverðlauna í kórakeppni

Gradualekór Langholtskirkju vann til gullverðlauna í kórakeppninni Festival of songs sem haldinn var í bænum Olomouc í Tékklandi, á laugardaginn. Í keppninni tóku þátt 117 kórar frá 12 löndum.

Í fréttatilkynningu frá kórnum segir að Gradualekór Langholtskirkju hafi fengið 96 stig af 100 í flokki kirkjutónlistar og unnið þar með til gullverðlauna. Að auki fékk hann silfurverðlaun í flokki yfirburðaæskukóra með 88 stig af 100.

Kórinn hefur verið í Tékklandi í viku og eyddi fyrstu dögunum í Prag þar sem hann söng á tónleikum og í messu í Salvator dómkirkjunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir