Dóttir Cher vill verða karl

Chastity Bono
Chastity Bono

Chastity Bono hyggst undirgangast kynskiptiaðgerð í því skyni að verða karlmaður. Chastity Bono fæddist stúlka, en foreldrar Bono eru Sonny og Cher. Frá þessu er greint á fréttavef Yahoo.

Haft er eftir umboðsmanni Chastity Bono að „hann hafi tekið þá hugrökku ákvörðun að heiðra sinn innri mann.“Bono byrjaði í undirbúningsmeðferð fyrir aðgerðina fyrr á þessu ári. Útgefandinn Howard Bragman segir Bono stoltan af ákvörðun sinni og að hann vonist til þess  „að val hans um þessa umbreytingu megi snerta almenning.“

Chastity Bono er um fertugt. Hann hefur starfað sem rifhöfundur, aðgerðarsinni og tekið átt í raunveruleikasjónvarpi. Hann kom út úr skápnum fyrir tuttugu árum. Hann hefur verið virkur í réttindabaráttu samkynhneigðra síðan 1995. Bono hefur skrifað tvær sjálfsævisögulegar bækur um ævina.


Söngkonan Cher er móðir Chastity Bono.
Söngkonan Cher er móðir Chastity Bono. LUCY NICHOLSON
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan