Bróðir Mio Farrow fannst látinn

Patrick Farrow.
Patrick Farrow. AP

Bróður bandarísku leikkonunnar Miu Farrow fannst látinn í vinnustofu sinni í Vermont í Bandaríkjunum. Að sögn lögreglu er málið rannsakað sem grunsamlegt dauðsfall en frekari upplýsingar voru ekki veittar.

Patrick Farrow, sem var 66 ára, var kunnur myndhöggvari og hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir list sína.  Hann átti ásamt Susan konu sinni Farrow Gallery í Vermont skammt frá ríkjamörkum New York ríkis. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar