Megan Fox biður skólastrák afsökunar

Megan Fox mætir til frumsýningar Transformers: Revenge Of The Fallen …
Megan Fox mætir til frumsýningar Transformers: Revenge Of The Fallen í Lundúnum. Reuters

Bandaríska leikkonan Megan Fox hefur beðið ellefu ára skólastrák frá Lundúnum afsökunar á að hafa hundsað hann við frumsýningu kvikmyndarinnar Transformers: Revenge Of The Fallen í Lundúnum. Strákurinn reyndi að afhenda Fox gula rós en var haldið aftur af fylgdarliði hennar.

Fox lét reyndar einnig hafa eftir sér að ef hún myndi hitta strákinn aftur, Harvey Kindlon, myndi hún þiggja rósina. Nú þykir líklegt að af því verði. Bandaríski myndavélaframleiðandinn Kodak hefur boðið Kindlon til Los Angeles til að taka á móti afsökunarbeiðni Fox og fá að afhenda henni rósina.

Afsökunarbeiðni Megan Fox

U.S. actress Megan Fox arrives for the British premiere of …
U.S. actress Megan Fox arrives for the British premiere of "Transformers: Revenge of the Fallen" in London Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar