Mikið bókað í flug á Þjóðhátíð

Glaðir þjóðhátíðargestir í Herjólfsdal.
Glaðir þjóðhátíðargestir í Herjólfsdal. mbl.is/Ómar

Um helmingi fleiri farþegar eru nú bókaðir í flug til Vestmannaeyja um
Þjóðhátíð hjá Flugfélagi Íslands en á sama tíma í fyrra. Í heildina eru nú um 1.700 farþegar bókaðir í flug til og frá Eyjum dagana 30. júlí til 4. ágúst, þ.e. frá fimmtudegi til þriðjudags þessa helgi.

Sem fyrr er frídagur verslunarmanna vinsælastur í flugi og hafa nú þegar verið settar upp 17 ferðir í flug frá Vestmannaeyjum þann dag, samkvæmt fréttatilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka